Um Vistvæna framtíð

VIÐ MÓTUM VISTVÆNA FRAMTÍÐ - Leiðarljós Vistvænnar framtíðar er að hlúa að jörðinni með því að stuðla að minni plastsóun í lífi okkar.  Við bjóðum fjölbreyttar og nýstárlega margnota lausnir fyrir innkaupin, nestið og heimilið.  

Ekki halda fast í plast því

Plastið sem hverfur úr lífi þínu… birtist í lífi annarra og 

Ráðlagður dagskammtur af plasti er 0%